Posted on Aug 16, 2021

Nailed It Fish and Chips

Góðan daginn gott fólk.

Mig langaði að láta ykkur vita að Nailed It verður lokaður frá og með deginum í dag til 25. ágúst n.k.

Ég er að sinna fjölskyldunni þessa viku og ætla að njóta þess í botn.

Takk kærlega fyrir komuna til mín í sumar og hafið það gott þarna úti. Það var virkilega gaman að hitta ykkur og vonandi eigið þið góðar minningar frá Jökulsárlóni?

Sjáumst eftir u.þ.b. viku,

Karl.
Contact Us
Message sent. We'll get back to you soon.